top of page

Niðurgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands

image.png

Fjöldi tíma 

  • Einstaklingar geta fengið 6 tíma hjá sjúkraþjálfara niðurgreidda án læknisbeiðni. 

  • Einstaklingar með læknisbeiðni geta fengið 15 tíma hjá sjúkraþjálfara á 12 mánaða tímabili.  

Ef þörf er á fleiri tímum þá þarf sjúkraþjálfari að sækja um það sérstaklega.  

Greiðslur

Hver mánaðarmót sendum við svo kröfu í heimabankann fyrir þeim hluta sem sjúkratryggingarnar dekka ekki.

Þú getur séð hvar þú stendur gagnvart sjúkratryggingum á www.sjukra.is

Staðsetning

Norður sjúkraþjálfun

nordur@sjukra.is

tryggvabraut 22, 600 Akureyri

kt 600324-1360

  • White Facebook Icon
bottom of page